VARK – Stoðsíður

Námsaðferðir tengdar VARK kostum

Þú getur nýtt þér VARK kostina til að velja nýjar og árangursríkar námsaðferðir. Af þeim kostum sem lýst er hér á eftir skaltu velja þá sem henta þér best. Finndu hvernig þú átt að:

  1. ná / taka á móti upplýsingum;
  2. tileinka þér upplýsingar á raunhæfan hátt;
  3. undirbúa þig til að ná góðum árangri á prófi.

Sjónræn námsaðferð (V)
Hljóðræn námsaðferð (A)
Lestur/skrift námsaðferð (R)
Hreyfing sem námsaðferð (K)
Fjölþátta námsaðferðir (multimodal)